Vinsælast hjá dýrunum..

Dýragarðurinn
Í Dýragarðinum má finna allskonar afþreyingu og hjálpartæki við uppeldi (þjálfun) á gæludýrunum okkar - auk ýmissa vara til að gera daginn betri fyrir þau og okkur eigendurna -
Reynt verður að vera með lítinn lager og panta frekar oftar inn - viljum frekar reyna að hafa lítinn lager og prófa að taka inn fleiri vörur fyrir ykkur og dýrin ykkar að njóta
Einnig er gaman að segja frá því að hundurinn í logoinu mínu er tölvugerð mynd af hundinum mínum - henni Ylfu, 10 ára labrador/bordercollie blending og er hún því orðin andlit fyrirtækisins!
Við bjóðum upp á fría póstsendingu ef verslað er fyrir 8.000 kr eða meira - Nú bjóðum við einnig uppá að hægt sé að sækja vörur eftir kl 17 í Reykjavík
Nýr birgi hefur bæst við hjá okkur og erum við stolt farin að bjóða vörur frá Monkfield sem er breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir framandi dýr.